50. fundur verkefnastjórnar 5. áfanga, 20. desember 2023

Fundarfrásögn

50. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga

Staður: Center Hotels Hlemmi

Tími: 20. desember 2023 kl. 14:00-16:00

Mætt:

Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)

UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)

Dagskrá:

1. Inngangur

2. Yfirferð á umsögnum

3. Önnur mál


Fundarfrásögn:

Fundur settur kl. 14:00.

1. Inngangur

Fundur settur

2. Yfirferð á umsögnum

Verkefnastjórn fór yfir allar innsendar umsagnir vegna 2 vikna forsamráðs á drögum verkefnastjórnar um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar. 16 umsagnir bárust. Verkefnisstjórn undirbjó jafnframt gögn fyrir væntanlegt 12 vikna samráð um tillögur að flokkun þessara virkjunarkosta.

3. Önnur mál: Engin

Fundi slitið kl. 16:10