47. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga, 15.11.2023

Fundarfrásögn

47. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga

Staður: Umhverfisstofnun

Tími: 15. nóvember 2023 kl. 14:00-18:00

Mætt:

Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður,), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)

Forföll: Agnes Stefánsdóttir (AS)

UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)

Dagskrá:

1. Inngangur

2. Vinna við endurmat á virkjunarkostum

3. Önnur mál


Fundarfrásögn:

Fundur settur kl. 14:10.

1. Inngangur

Fundur settur

2. Vinna við endurmat á virkjunarkostum

Farið yfir greinargerðir faghópa um þá fimm virkjunarkosti sem eru í skoðun og endurmati, eða Héraðsvötn, Holtavirkjun, Urriðafossvirkjun, Skrokkalda og Kjalölduveita. Niðurstöður greinargerðanna ræddar sem og drög að tillögu um röðun virkjunarkostanna.

3. Önnur mál

Næstu fundir skipulagðir

Fundi slitið kl. 18:00