20. fundur faghóps 3, 31.01.2023

Fundarfrásögn

20. fundur í 

faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

31. janúar 2023 kl. 10:00 – 10:50 á Teams.


Mætt: Hafsteinn Birgir Einarsson, Hjalti Jóhannesson og Jón Ásgeir Kalmansson. Helgi Guðmundsson verkefnisstjóri hjá Félagsvísindastofnun sat einnig fundinn.

Fundargerð

  1. Rætt um „conjoint“ spuringar í tengslum við skoðanakönnun á landsvísu. Umræður um möguleika á að nota kortasjá Landmælinga í könnuninni. Hafsteinn og Helgi vinna að frekari útfærslu könnunarinnar fyrir næsta fund.

  1. Næsti fundur ákveðinn þriðjudaginn 7. febrúar kl. 10:00.