5. fundur faghóps 1, 31.05.2022

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

5. fundur – 31. maí 2022, kl. 9:30-11:00

Fjarfundur

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoega (GZ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ)

Edda Ruth Hlín Waage og Jón Einar Jónsson boðuðu forföll.

Fundarritari: HHÆ

  1. Kynning á viðföngum: KJ hélt erindi um viðfangið „Jarðminjar og vatnafar“ og undirviðföngin „berggrunnur“, „jarðgrunnur“ og „vatnafar“. Fjallað var bæði um mat á verðmætum og áhrifum virkjunar á viðfangið og undirviðföng. Einnig var fjallað um þær breytingar sem orðið hafa á viðföngum og vogtölum frá því í 3. og 4. áfanga, sem og viðmið undirviðfanga útskýrð.

Fundi slitið kl. 11:00