47. fundur faghóps 1, 23.11.2023

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).

47. fundur – 23. nóvember 2023.

Staðfundur í Lögbergi, Háskóla Íslands

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ), Jón Einar Jónsson (JEJ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB, fór af fundi kl. 11), Kristján Jónasson (KJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS var ekki viðstödd milli 11 og 13).

Fundarritari: BL

Fundur hófst kl.9

Gestir fundar undir lið 5: Eydís Salome Eiríksdóttir frá Hafrannsóknarstofnun og Marianne Jensdóttir frá Umhverfisstofnun

1. KJ kynnti gögn og matsvinnu fyrir jarðfræði v/ Sólheima.

2. JSÓ kynnti gögn og matsvinnu fyrir vatnalíf v/ Sólheima.

3. BL og GZ kynntu gögn og matsvinnu fyrir menningarminjar v/ Sólheima.

4. JEJ kynnti gögn og matsvinnu fyrir fugla v/ Sólheima.

5. Að loknu hádegishléi héldu Eydís Salome Eiríksdóttir og Marianne Jensdóttir erindi um innleiðingu vatnatilskipunar. Í kjölfarið kviknuðu umræður um tengsl tilskipunarinnar og möguleg áhrif henar á vinnu í Rammaáætlun.

6. JEJ kynnti gögn og matsvinnu fyrir fugla v/ Vindheima.

7. JSÓ kynnti gögn og matsvinnu fyrir vatnalíf v/ Vindheima.

Fundi slitið kl. 16