45. fundur faghóps 1, 14.11.2023

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).

45. fundur – 14. nóvember 2023.

Fjarfundur

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ), Jón Einar Jónsson (JEJ), Kristján Jónasson (KJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ).

Forföll: Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Kristín Svavarsdóttir (KS).

Fundarritari: BL

Fundur hófst kl. 9

1. JSÓ kynnti gögn og matsvinnu fyrir vatnalíf v/ Hvanneyrardalsvirkjunar.

2. JSÓ kynnti gögn og matsvinnu fyrir vatnalíf v/ Garpsdals

3. BL og GZ kynntu gögn og matsvinnu fyrir menningarminjar v/ Garpsdals

4. Rætt var um hvaða drónamyndir kynnu að vera aðgengilegar fyrir meðlimi faghóps.

Fundi slitið kl. 11:10