34. fundur faghóps 1, 13.06.2023

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).

34. fundur – 13. júní 2023.

Fjarfundur.


Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ); Guðný Zoëga (GZ); Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ).

Forföll: Jón Einar Jónsson (JEJ).

Fundarritari: BL

Fundur hófst kl. 9


• ERW og GRJ sögðu frá breytingum á fyrirhuguðum rannsóknum á landslagi eftir að ljóst var að fjármagn yrði ekki tiltækt fyrir upphaflega áætlun.


• Almenn umræða um forgangsröðun annarra rannsókna og hversu mikið fjármagn yrði til skiptanna fyrir faghóp 1.


Fundi slitið kl. 10:30.