24. fundur faghóps 1, 04.04.2023

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1 

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ). 

24. fundur – 4. apríl 2023.   

Fjarfundur.

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ) , Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristján Jónasson (KJ).

Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB) og Kristín Svavarsdóttir (KS) boðuðu forföll.

Fundarritari: BL 

Fundur hófst kl. 9 

Á fundinum var rætt um rannsóknir sem ráðast þyrfti í vegna virkjanakosta úr RÁ4 sem nú liggja fyrir hjá faghópnum. Velt var upp spurningum um einstök viðföng og hvaða aðilar gætu mögulega tekið að sér rannsóknir.

Fundi slitið kl. 10.