58.-73. fundir, mars 2021

Fundayfirlit

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar

um vernd og orkunýtingu landsvæða

58.-73. fundur verkefnisstjórnar

Fjarfundir á Teams

Verkefnsstjórn fundaði 16 sinnum til meta og flokka þá 13 virkjunarkosti sem teknir voru til mats í 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.

Mætt voru

Verkefnisstjórn:

Guðrún Pétursdóttir, Guðrún Sævarsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Þórgnýr Dýrfjörð

Frá UAR Herdís Helga Schopka

Allir stjórnarmenn mættu á fundina, sem haldnir voru sem hér segir :

58. fundur 4. mars 2021 Skipulag vinnunar 1 klst

59. fundur 8. mars 2021 Yfirferð vatnsaflskosta 2klst

60. fundur 9. mars 2021 Yfirferð vindorkukosta 2 klst

61. fundur 11. mars 2021 Virkjanir á Vestfjörðum 1,5 klst

62. fundur 12. mars 2021 Virkjanir á Vestfjörðum 1,5 klst

63. fundur 16. mars 2021 Sólheimar og Garpsdalur 2 klst

64. fundur 17. mars 2021 Allir kostir 7 klst

65. fundur 22. mars 2021 Alviðra og Vindheimar 2 klst

66. fundur 22. mars 2021 Efri Þjórsá og Svartsengi 1,5 klst

67. fundur 24. mars 2021 Búrfellslundur 2 klst

68. fundur 25. mars 2021 Búrfell og Hamarsvirkjun 2 klst

69. fundur 25. mars 2021 Víðernismörk 1 klst

70. fundur 26. mars 2021 Hamarsvirkjun 2 klst

71. fundur 27.mars 2021 Samhæfing 2 klst

72. fundur 29.mars 2021 Yfirferð 1,5 klst

73. fundur 30.mars 2021 Frágangur 1 klst