47. fundur faghóps 2, 08.03.2021
Fundarfrásögn
Faghópur 2
4. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
47. fundur, 08.03 2021, kl. 14:00 – 14:50.
Haldinn í netheimum
Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðmundur Jóhannesson (GJ), Guðni Guðbergsson (GG), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Sveinn Runólfsson (SR).
Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH) boðaði forföll.
Fundarritari: ADS
Fundur settur kl. 14:00
Lokaskýrsla faghópsins. Farið var yfir athugasemdir verkefnisstjórnar sem komu fram á kynningarfundi á lokaskýrslu faghópsins.
Fundi slitið kl. 14:50.