3. fundur faghóps 2, 03.10.2018
Fundarfrásögn
Faghópur 2
4. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
3. fundur, 03.10.2018, 13:00-15:00
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Guðni Guðbergsson (GG) og Sveinn Runólfsson (SR).
Fjarfundur: Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ)
Forföll: Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðmundur Jóhannesson (GJ) og Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH).
Fundarritari: ADS
- Fundur settur kl. 13:05.
- Aðferðafræði faghóps 2 3. áfanga Rammaáætlunar: SSJ fór yfir samantekt sína á helstu athugasemdum við aðferðafræði faghóps 2 í Rammaáætlun 3. Athugasemdirnar ræddar og hugsanleg viðbrögð við þeim.
- Fleira ekki rætt.
Fundi slitið kl. 14:55.