11. fundur faghóps 2, 18.02.2019

Fundarfrásögn

Faghópur 2

4. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

11. fundur, 18.02.2019, kl. 10:45 – 12:55.

Fundur faghóps 2 í Háskóla Íslands

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Guðni Guðbergsson (GG), Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Sveinn Runólfsson (SR). Guðmundur Jóhannesson (GJ) var viðstaddur í fjarfundabúnaði.

Einar Torfi Finnsson boðaði forföll.

Fundarritari: ADS

  1. Fundur settur kl. 10:45 
  2. Umræða um athugasemdir við aðferðafræði faghópsins: 
    • SSJ og ADS héldu áfram að fara yfir tillögur um viðbrögð við athugasemdum við aðferðafræði faghópsins.
    • SR og GG fjölluðu jafnframt um viðbrögð frá hagaðilum varðandi beit og veiði og viðbrögð við þeim.
    • Samþykkt að þær SSJ og ADS myndu halda áfram að vinna í skjalinu. Stefnt skal að því að skjalið verið tilbúið fyrir næsta fund faghópsins.  
  3. Fleira ekki rætt. 
Fundi slitið um kl. 12:55.