Fréttasafn

Opinn fundur um vindorku og rammaáætlun - 13.12.2018

Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins fundar um vindorku

Nánar

Skýrsla um kortlagningu víðerna lítur dagsins ljós - 29.11.2017

Út er komin skýrsla um rannsókn á kortlagningu víðerna á miðhálendi Íslands. Rannsóknin markar mikilvægan áfanga í þróun aðferða til að kortleggja staðsetningu, stærð og mörk víðerna. Nánar

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar skipuð - 10.4.2017

Þriðja áfanga rammaáætlunar er nú formlega lokið og verkefnisstjórn þess áfanga hefur lokið störfum. Á dögunum var ný verkefnisstjórn 4. áfanga skipuð. Nánar

Ráðherra leggur fram þingsályktun um rammaáætlun - 1.9.2016

Þingsályktunartillagan er samhljóða niðurstöðum verkefnisstjórnar 3. áfanga. Nánar

Verkefnisstjórn 3. áfanga skilar lokatillögu sinni til ráðherra - 26.8.2016

Verkefnisstjórn leggur til að átta nýir virkjunarkostir bætist í orkunýtingarflokk áætlunarinnar. Í verndarflokk bætast fjögur landsvæði með tíu virkjunarkostum.

Nánar

Tólf vikna umsagnaferli lokið - 69 umsagnir frá 44 aðilum - 11.8.2016

Alls bárust 69 umsagnir frá 44 aðilum í tólf vikna lögboðnu umsagnarferli um endurskoðuð drög að flokkun virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar. Umsagnarferlinu lauk 3. ágúst síðastliðinn. Nánar

Endurskoðuð lokaskýrsla verkefnisstjórnar birt, umsagnarvefur opnaður - 11.5.2016

Verkefnisstjórn hefur lagt fram endurskoðaða lokaskýrslu þar sem gerðar eru tillögur um flokkun 26 virkjunarkosta og landsvæða. Um leið hefst lögbundið 12 vikna umsagnarferli.

Nánar

Síðara umsagnarferli - von á skýrslu verkefnisstjórnar í kvöld - 11.5.2016

Skýrsla verkefnisstjórnar og kynningargögn með henni verða birt í kvöld. Umsagnarvefur þar sem senda má inn umsagnir verður opnaður um leið. Nánar

Umsagnarvefur hefur opnað - 19.4.2016

Nú er hægt að senda inn umsagnir í fyrra umsagnarferli rammaáætlunar hér á vefnum. Umsagnarferlinu lýkur 20. apríl nk.

Nánar