Fréttasafn

Faghópur 4 um hagræn áhrif virkjana skipaður - 16.7.2019

Faghópur um hagræn áhrif virkjana var skipaður fyrir skömmu.

Nánar

Fjarfundur með sérfræðingi SNH um vindorku - 31.5.2019

Þann 21.maí 2019 var haldinn fjarfundur með Dr. Simon Brooks frá Scottish Natural Heritage sem hélt veffyrirlestur fyrir um 30 áheyrendur í fundarherbergi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 

Nánar

Samráðsfundir faghópa og hagaðila um aðferðafræði - 30.1.2019

Faghópar funduðu með hagsmunaaðilum til að tala um aðferðafræði rammaáætlunar

Nánar

Vettvangsferð um Suðurland í ágúst sl. - 28.1.2019

Verkefnisstjórn og faghópar í 4. áfanga rammaáætlunar skoðuðu virkjunarkosti í Hverfisfljóti, Hvítá og Ölfusá sl. sumar

Nánar

Húsfyllir á málþingi um vindorku - 10.1.2019

Á málþinginu var fjallað um hinar ýmsu hliðar vindorku og áhrif hennar á umhverfi og náttúru.

Nánar

Streymi frá málþingi um vindorku - 7.1.2019

Hér má horfa á upptöku frá málþingi um vindorku og rammaáætlun sem haldið var 9. janúar 2019. 

Nánar

Dagskrá málþings um vindorku - 3.1.2019

Nú liggur fyrir dagskrá málþings um vindorku sem haldið verður í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 9. janúar kl. 13-17. Ath. breyttan tíma.

Nánar

Opinn fundur um vindorku og rammaáætlun - 13.12.2018

Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins fundar um vindorku

Nánar

Skýrsla um kortlagningu víðerna lítur dagsins ljós - 29.11.2017

Út er komin skýrsla um rannsókn á kortlagningu víðerna á miðhálendi Íslands. Rannsóknin markar mikilvægan áfanga í þróun aðferða til að kortleggja staðsetningu, stærð og mörk víðerna. Nánar

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar skipuð - 10.4.2017

Þriðja áfanga rammaáætlunar er nú formlega lokið og verkefnisstjórn þess áfanga hefur lokið störfum. Á dögunum var ný verkefnisstjórn 4. áfanga skipuð. Nánar