Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - Rammaáætlun -

Fréttir

11.8.2016 : Tólf vikna umsagnaferli lokið - 69 umsagnir frá 44 aðilum

Alls bárust 69 umsagnir frá 44 aðilum í tólf vikna lögboðnu umsagnarferli um endurskoðuð drög að flokkun virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar. Umsagnarferlinu lauk 3. ágúst síðastliðinn. Nánar

Fréttasafn


Til fróðleiks

Fróðleikur 9

Íslendingar eru stoltir af náttúru landsins og telja hana vera helsta sameiningartákn þjóðarinnar, umfram bæði fánann og tungumálið. 

Heimild: Dr. Þorvarður Árnason, 2005

English
Þetta vefsvæði byggir á Eplica