Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - Rammaáætlun -

Fréttir

11.5.2016 : Endurskoðuð lokaskýrsla verkefnisstjórnar birt, umsagnarvefur opnaður

Verkefnisstjórn hefur lagt fram endurskoðaða lokaskýrslu þar sem gerðar eru tillögur um flokkun 26 virkjunarkosta og landsvæða. Um leið hefst lögbundið 12 vikna umsagnarferli.

Nánar

Fréttasafn


Til fróðleiks

Fróðleikur 9

Íslendingar eru stoltir af náttúru landsins og telja hana vera helsta sameiningartákn þjóðarinnar, umfram bæði fánann og tungumálið. 

Heimild: Dr. Þorvarður Árnason, 2005

English
Þetta vefsvæði byggir á Eplica