Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - Rammaáætlun -

Fréttir

29.11.2017 : Skýrsla um kortlagningu víðerna lítur dagsins ljós

Út er komin skýrsla um rannsókn á kortlagningu víðerna á miðhálendi Íslands. Rannsóknin markar mikilvægan áfanga í þróun aðferða til að kortleggja staðsetningu, stærð og mörk víðerna. Nánar

Fréttasafn


Til fróðleiks

Fróðleikur 6

Vatnsafl, jarðvarmi og vindorka eru endurnýjanlegar orkulindir. Hugtakið „endurnýjanleg“ þýðir í þessu samhengi að uppspretta orkunnar eyðist ekki, a.m.k. ekki innan þess tímaramma sem mannfólk er vant að miða við (áratugur, hugsanlega öld eða árþúsund).

English
Þetta vefsvæði byggir á Eplica