Fréttasafn

Opinn fundur um mat á áhrifum stórframkvæmda á samfélög

6.11.2019

Verkefnisstjórn 4.áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða býður til opins fundar um MAT Á ÁHRIFUM STÓRFRAMKVÆMDA Á SAMFÉLÖG Þriðjudaginn 12.nóvember 2019 kl 13:15-16:30 í fyrirlestrasal LBH, Þjóðarbókhlöðu

Frummælendur

Frank Vanclay, prófessor við háskólann í Groningen, 

Ana Maria Esteves, fyrrverandi forseti the International Association for Impact Assessment, 

Birna Björk Árnadóttir, Skipulagsstofnun, 

Hjalti Jóhannesson Háskólanum á Akureyri, 

Ólafur Árnason, Eflu

Fundarstjóri Guðrún Pétursdóttir formaður verkefnisstjórnar RÁ4

Fyrirlestrar verða fluttir á ensku og beint streymi verður frá fundinum. Dagskrá má sjá hér  .