28. fundur faghóps 2, 16.01.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 2 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

28. fundur, 16.01.2016, 9:00-17:30

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Áki Guðni Karlsson (ÁGK), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Sigrún Valbergsdóttir (SV) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ). Sveinn Runólfsson (SR) kom í stutta stund á fundinn og rædd einstök atriði varðandi uppfok frá miðlunarlónum og áhrif þess á ferðamannasvæði.

Gestur: Adam Hoffritz (AH).

Fundarritari: ADS

Fjarverandi: Sveinn Sigurmundsson (SS) og Sveinn Runólfsson (SR).

  1. Fundur settur kl. 9:00.
  2. Mat á áhrifum virkjana: Lokið var við yfirferð á mati á áhrifum virkjana.
  3. Fundi slitið kl. 17:30.

 

ADS