54. fundur faghóps 2, 13.12.2023

Fundarfrásögn

Faghópur 2

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

54. fundur, 13.12.2023, kl. 14:30-15:30

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Unnur Svavarsdóttir (US)

Hjörleifur Finnsson (HF) boðaði forföll

Fundarritari: SSJ

Fundur settur kl. 14:30

1. Fundartímar á nýju ári

Ákveðið að funda tvisvar sinnum í viku eftir áramót þar til búið verður að meta áhrif allra virkjunarkosta sem nú eru til umfjöllunar. Fastir fundir verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 14-17. Fyrsti fundur verður miðvikudaginn 3. janúar.

2. Mat á áhrifum virkjunarkosta

Unnið að mati á áhrifum virkjunarkosta á ferðasvæði.

Fundi slitið kl. 15:30