51. fundur faghóps 2, 5.12.2023

Fundarfrásögn

Faghópur 2  

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

51. fundur, 05.12.2023, kl. 15:00-17:30

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Hjörleifur Finnsson (HF), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Unnur Svavarsdóttir (US)

Guðni Guðbergsson (GG) boðaði forföll

Fundarritari: SSJ

 Fundur settur kl. 15:00

  1. Mat á áhrifum virkjunarkosta

Unnið að mati á áhrifum virkjunarkosta á ferðasvæði.

  1. Önnur mál

ADS greindi frá því að drög að tillögum verkefnisstjórnar varðandi endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar væri komin í samráðsgátt. Tillaga verkefnisstjórnar er að setja Skrokkölduvirkjun aftur í nýtingarflokk.

Jón Geir Pétursson formaður verkefnisstjórnar kemur á fund faghópsins þann 12. desember n.k..

Fundi slitið kl. 17:30