47. fundur faghóps 2

Faghópur 2
5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
47. fundur, 21.11.2023, kl. 15:00-17:30

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Hjörleifur Finnsson (HF), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Unnur Svavarsdóttir (US).

Bryndís Marteinsdóttir (BM) boðaði forföll

Fundarritari: SSJ

Fundur settur kl. 15:00


Ýmis mál
ADS greindi frá því að vinna að hálfu Carvers o.fl. við kortlagningu víðerna á Reykjanesi, Snæfellsnesi og Vestfjörðum væri langt komin og líklega tilbúin í lok næstu viku.

Mat á áhrifum virkjunarkosta
Unnið að mati á áhrifum virkjunarkosta á ferðasvæði.


Fundi slitið kl. 17:30