30. fundur faghóps 2, 19.09.2023

Fundarfrásögn

Faghópur 2  

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

30. fundur, 19.09.2023, kl. 15:00-17:00

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Hjörleifur Finnson (HF), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Unnur Svavarsdóttir (US).

Fundarritari: SSJ

Fundur settur kl. 15:00 

  1. Skrokkölduvirkjun greinargerð – staðan 
    • SSJ greindi frá stöðu verkefnisins en greinargerð um Skrokkölduvirkjun á að skila til verkefnisstjórnar í október. 
  2. Áhrifasvæði vindorkukosta 
    • Lokið við að skilgreina áhrifasvæði vindorkukosta.
  3. Mat á virði ferðasvæða 
    • Unnið að virðismati ferðasvæða á áhrifasvæðum virkjunarkosta. 

Fundi slitið kl. 17:00