Innsend umsögn
| Nafn: | Guðgeir Kristmundsson |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 79 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Nú þegar við þurfum að endurmeta okkar gildi eftir tímabil græðgi, skammsýni, bóluskapandi hagvaxtarhugmyndafræði og ofnýtingu á náttúruauðlindum okkar, eigum við að setja þessar hugmyndir á frest og leggja meiri áherslu á náttúruvernd. Þurfum að koma hausnum okkar út úr skammtímagræðgi hugarfarinu. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
