Innsend umsögn
| Nafn: | Ólafía Jakobsdóttir |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 205 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Mín framtíðasýn fyrir sveitarfélagið Skaftárhrepp er að fallið verði frá öllum virkjanhugmyndum í jökulvötnum á svæðinu. Þegar kemur að ákvarðanatöku um framkvæmdir í Skaftárhreppi sem hafa áhrif á umhverfi og náttúru þá verði sjálfbær þróun höfð að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku. Ekki þarf nema eina virkjun til að eyðileggja heildarmynd svæðisins og óspillta ímynd þess. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
