Innsend umsögn
| Nafn: | Friðrik Dagur Arnarson |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 197 |
| Landsvæði: | Almenn umsögn |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Margvíslegir gallar eru á flokkun virkjanahugmynda þó margt sé líka vel gert. Mjög mikilvægar upplýsingar vantar um mörg svæði og því ber að setja þau í biðflokk í stað nýtingarflokks. Líta verður á jarðhita sem endanlega auðlind. Hlífa skal víðernum og einstæðum náttúruperlum |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
