Innsend umsögn
| Nafn: | Pálína Axelsdóttir Njarðvík |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 195 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Hvammsvirkjun (29) |
| Umsögn: | Unnin yrðu óbætanlega spjöll á náttúru og landslagi. Jafnvel þó virkjanahugmyndir þessar hafi farið í gegnum mat á umhverfisáhifum, er óhugsandi að þau umhverfisáhrif séu afturkræf. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
