Innsend umsögn
| Nafn: | Finnbogi Jóhannsson |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 182 |
| Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: |
| Umsögn: | Hvamms- , Holta- og Urriðafossvirkjanir, í neðri hluta Þjórsár, munu allar hafa í för með sér gríðarleg spjöll á lífríki og umhverfi Þjórsár. Með hliðsjón af því skora ég á stjórnvöld að færa þessar virkjanir úr nýtingarflokki í verndunarflokk, í svonefndri rammaáætlun, í frumvarpi iðnaðarráðherra. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
