Innsend umsögn
| Nafn: | Landeigendur Reykjahlíðar ehf. |
|---|---|
| Númer umsagnar: | 143 |
| Landsvæði: | Norðausturland - Gjástykkissvæði (Háhiti) |
|---|---|
| Virkjunarhugmynd: | Gjástykki (100) |
| Umsögn: | Mótmælt er að Gjástykki sé sett í verndarflokk. Það vekur furðu sá yfirgangur og einhliða ákvörðun sem kemur fram í tillögu um að Gjástykki verði sett í verndarflokk, þar sem stærstur hluti svæðisins er með beinum eignarrétti, þ.e. eign landeigenda í Reykjahlíð. Áskilinn er réttur til skaðabóta. |
|---|
| Fylgigögn: |
|---|
