Vettvangsferð um Suðurland, 8.-9. ágúst 2018

Skoðaðir voru virkjunarkostir við Hverfisfljót, Hvítá í Árnessýslu og Ölfusá.

Vettvangsferð 4. áfanga um Dalabyggð og Reykhólasveit 13. ágúst 2019

Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur á þessu ári staðið fyrir 3 vinnufundum um virkjun vindorku, í janúar, maí og ágúst 2019. Þar hafa sérfræðingar frá Scottish Natural Heritage verið aðalfyrirlesarar og miðlað áratuga reynslu Skota á þessu sviði, en íslenskir vísindamenn og sérfræðingar hafa einnig sagt frá sínum störfum sem varða virkjun vindorku.