Vettvangsferð um Suðurland, 8.-9. ágúst 2018

Skoðaðir voru virkjunarkostir við Hverfisfljót, Hvítá í Árnessýslu og Ölfusá.

Vettvangsferð 4. áfanga um Dalabyggð og Reykhólasveit 13. ágúst 2019

Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur á þessu ári staðið fyrir 3 vinnufundum um virkjun vindorku, í janúar, maí og ágúst 2019. Þar hafa sérfræðingar frá Scottish Natural Heritage verið aðalfyrirlesarar og miðlað áratuga reynslu Skota á þessu sviði, en íslenskir vísindamenn og sérfræðingar hafa einnig sagt frá sínum störfum sem varða virkjun vindorku.

Vettvangsferð RÁ4 að Alviðru við Grjótháls, Borgarfirði, 27. október 2020

Þann 27.október 2020 skoðuðu Einar Torfi Finnsson fulltrúi faghópa og Guðrún Pétursdóttir formaður verkefnisstjórnar fyrirhugað virkjunarsvæði Alviðru við Grjótháls á mörkum Þverárhlíðar og Norðurárdals.

Vettvangsferð RÁ4 að Vindheimavirkjun, 8.12.2020

Fulltrúar verkefnisstjórnar og faghópa 4. áfanga rammaáætlunar lögðu land undir fót í byrjun desember 2020 og kynntu sér áform um vindorkuver að Vindheimum í Hörgárdal.