Skil verkefnisstjórnar 4. áfanga

Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar lagði fram drög að tillögum um flokkun virkjunarkosta í lok skipunartíma síns, þann 31. mars 2021, sjá fréttatilkynningu. Skýrslu verkefnisstjórnar og ýmis fylgigögn er að finna hér fyrir neðan. 

Tillögur verkefnisstjórnar eru eftirfarandi: 

Orkunýtingarflokkur:

Nr.  Svæði Virkjunarkostur 
R4159AGláma - Ísafjörður Hvanneyrardalsvirkjun 
R4160A Þjórsársvæði Vatnsfellsstöð - Stækkun 
R4161A Þjórsársvæði Sigöldustöð - Stækkun 
R4162A Þjórsársvæði Hrauneyjafossstöð - Stækkun 
R4163A Gláma - Vattardalur Tröllárvirkjun 
R4293A Svartsengi - Eldvörp Svartsengi - Stækkun 
R4328A Reykhólahreppur Garpsdalur 
R4331A Borgarbyggð Alviðra 
R4305A Hörgárbyggð Vindheimavirkjun 

Biðflokkur:

Nr. Svæði Virkjunarkostur 
R4103AÓfeigsfjarðarheiði Skúfnavatnavirkjun 
R4158A Hraun - Austurland Hamarsvirkjun 
R4301B Rangárþing ytra Búrfellslundur 
R4318A Dalabyggð Sólheimar