Rannsóknir á vegum faghópa í 4. áfanga

Þó enn liggi ekki fyrir hvaða virkjunarkostir verði teknir til afgreiðslu í 4. áfanga rammaáætlunar hafa faghópar þegar tekið til starfa við ýmsar rannsóknir tengdar bæði aðferðafræði og virkjunarkostum sem eru í biðflokki núverandi rammaáætlunar. Niðurstöður rannsóknanna verða birtar hér þegar þær liggja fyrir.

Faghópur 1

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Gildi landslags í huga íslensks almennings Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands Vor 2019 
Gildi menningarsögulegra þátta í landslagi miðhálendisins  Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands Vor 2019 
Greina náttúrleg og skynræn einkenni óbyggðra víðerna Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands Vor 2019 
Fagurferðilegt gildi landslags á áhrifasvæðum virkjanakosta við Hvamm í Þjórsá, og Trölladyngju, Austurengjahver og Krýsuvík á Reykjanesskaga Heimspekistofnun Háskóla ÍslandsMars 2019
Heildræn skráning á fornum leiðum á miðhálendinu Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og RammaáætlunDesember
2019
Kortlagning víðerna á miðhálendinu:Framhaldsverkefni um þróun aðferðafræði Háskóli Íslands – Rannsóknasetur á HornafirðiJanúar 2020


Faghópur 2

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið 
Attitudes of tourists and the tourism industry towards the proposed hydro power plant in Hverfisfljót river in Skaftárhreppur
Land- og ferðamálafræðistofa Háskóla Íslands Desember 2018 
   
   

Faghópur 3

Rannsóknarverkefni Framkvæmdaraðili Útgefið