Rannsóknir á vegum faghópa í 4. áfanga
Þó enn liggi ekki fyrir hvaða virkjunarkostir verði teknir til afgreiðslu í 4. áfanga rammaáætlunar hafa faghópar þegar tekið til starfa við ýmsar rannsóknir tengdar bæði aðferðafræði og virkjunarkostum sem eru í biðflokki núverandi rammaáætlunar. Niðurstöður rannsóknanna verða birtar hér þegar þær liggja fyrir.
Faghópur 1
Rannsóknarverkefni | Framkvæmdaraðili | Útgefið |
---|
Gildi landslags í huga íslensks almennings | Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands | Vor 2019 |
Gildi menningarsögulegra þátta í landslagi miðhálendisins | Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands | Vor 2019 |
Greina náttúrleg og skynræn einkenni óbyggðra víðerna | Stofnun rannsóknarsetra Háskóla Íslands | Vor 2019 |
Faghópur 2
Faghópur 3
Rannsóknarverkefni | Framkvæmdaraðili | Útgefið |
---|
| | |
| | |
| | |